HEIM



Special Offer

Bókaðu Hey gistingu um allt land

Upplifðu sveitasæluna í fjölbreyttu úrvali gistingar um land allt, frá litlum og notalegum stöðum upp í stærri gististaði sem henta vel fyrir hópa. Hjá okkur finnur þú bændagistingu, sumarbústaði, íbúðir og sveitahótel en gististaðir okkar eru staðsettir í fögru og friðsælu umhverfi sveitarinnar.

Bóka gistingu

Fjölbreytt upplifun

Skoða allar ferðir

Hlíðar og engi - 2-3 klst. reiðtúr með Eldhestum

2 - 3 klst.
Frá:kr.
á mann / hver dvöl

Traust og fagleg

Ferðaskrifstofan er þátttakandi í gæða- og umhverfiskerfinu Vakinn sem veitir íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum aðhald með árlegri úttekt og stuðningi við að auka gæði og fagmennsku innan greinarinnar.

Fréttir

Allar fréttir

Við bætum siglingum við ferðaflóruna okkar!

Við hjá Ferðaþjónustu bænda hf. - Bændaferðum erum spennt að deila með þér þeim stórfréttum að við höfum fest kaup á ferðaskrifstofunni Súla Travel, sem sérhæfir sig í skemmtiferðasiglingum með...

Nánar

Sævar stígur til hliðar og Berglind tekur við

Ferðaþjónusta bænda hf. stendur frammi fyrir breytingum þar sem Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins undanfarin 25 ár, hefur ákveðið að stíga til hliðar og mun í framhaldinu taka við...

Nánar