Askja 4x4 jeppaferð með Geo Travel



Askja 4x4 jeppaferð með Geo Travel

Í þessari jeppaferð um norðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðar er ekið að einu merkasta náttúrvætti Íslands, Öskju, ásamt öðrum stórbrotnum stöðum á hálendinu. Herðubreiðarlindir - græna vinin í eyðimörkinni - eru heimsóttar, einnig Drekagil og Víti. Heill dagur af ævintýrum í landslagi sem minnir helst á tunglið sjálft, enda var það m.a. hér sem NASA þjálfaði geimfara sína áður en þeir fóru til tunglsins. Í boði daglega frá 15. júní til 15. september.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Staðsetning

Mývatnsstofa (upplýsingamiðstöð ferðamanna), Reykjahlíð

Hápunktar

  • Askja
  • Herðubreiðarlindir
  • Víti
  • Drekagil
  • Landslag ólíkt öllu öðru (nema kannski tunglinu)

Innifalið

  • 11-12 klst. jeppaferð í litlum hóp
  • Leiðsögn reyndra og staðkunnugra leiðsögumanna
  • Hægt að sækja gesti á gististað í Mývatnssveit

Takið með

  • Nesti og drykki
  • Hlý föt og góða gönguskó
  • Vatnsfráhrindandi hlífðarfatnað
  • Handklæði og sundföt
  • Sólgleraugu
 

í nágrenni