Flugrúta | BSÍ til Keflavíkurflugvallar
Með flugrútunni kemstu frá miðbæ Reykjavíkur til Keflavíkurflugvallar og til baka. Stoppað er einnig í Hafnarfirði og Garðabæ, ef farþegi er sjáanlegur í biðskýli. Með því að bóka ertu með tryggt sæti og ekið er samkvæmt tímatöflu frá Reykjavík.
Þessi þjónusta er í boði allt árið.
Sömuleiðis er boðið upp á flugrútu frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur:
Flugrúta | Keflavíkurflugvöllur til BSÍ