Fréttir frá Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda 2008



Fréttir frá Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda 2008

16.01.2009 | Marteinn
Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda 2008 heppnaðist vel enda voru áhugaverð málefni á dagskrá og góður hópur félagsmanna samankominn. 

Efni hátíðarinnar var:
  • Úttektir sumarsins 2008
  • Verkefnið 'Gerum góða gistingu betri'
  • Námið 'Færni í ferðaþjónustu'
  • Ferðir Leonardo-fara haustið 2007
  • Stefnumótun og framtíðarsýn Ferðaþjónustu bænda,
  • Erindið 'Að taka á móti gestum með sól í hjarta' eftir Maríu Ellingssen
  • Vörukynningar með áherslu á mat og drykk
  • og svo kvöldskemmtun á Broadway.

>Hér< má finna ítarlega umfjöllun um uppskeruhátíðina, kynningar og ljósmyndir

Áhugasamir fundargestir


Vörukynningar        Viðurkenningar fyrir gæðaverkefni

í nágrenni